Það er mjög erfitt að komast inn í listaháskólann, en ef þú berð þig úr og lærir þetta alveg 100% og skilar þínu, með góð meðmæli og góða mætingu í skólann ætti það ekki vera mikið mál. Það er samt líka sjúklega dýrt hef ég heyrt. Mikið betra að fara út og læra eftir framhaldsskólann. Það er allavegana það sem ég ætla að gera, er að fara á Grunnnám upplýsinga og fjölmiðlafræði í iðnskólanum í rvk núna í haust og ætla svo að stökkva til útlanda til frekara náms. MIKIÐ auðveldara að komast þar inn í almennilegan skóla.