Ég er sammála þér.
Ég hef sjálfur verið að leika mér í Maya, rosalega gaman að fikta í því og ég er að spá í að fara út í smá project á næsta ári: gera teiknimyndir. Er líka að byrja á photoshop, kann ekki bofs á það er sáttari við mspaint xD (auðvitað bara vegna þess ég kann ekkert á photoshop breytist strax og ég kem mér betur inn í photoshop)
Ef ég sé fram á það að ég græði einhvern pening á því kaupi ég stax Maya og Photoshop.
Maya er meira að segja með personal learning edition sem er frí, eini munurinn er að þegar þú renderar mynd þá stendur með stórum stöfum á myndinni að þessi mynd sé renderuð með fríu tóli. Með því að deila forritinu frítt geta allir náð í það og lært á það, ég er rosalega fylgjandi því.
Ég er á þeirri skoðun að þú mátt ná í forritið og nota það til einkanotkunar en strax og þú byrjar að vinna þér inn pening með forritinu skaltu gjöra svo vel og kaupa forritið.