Sko, þannig er mál með vexti að mér langar allt í einu að læra að “Photoshoppa” myndir og klippa saman myndbönd (þ.e.a.s. Counter-Strike myndband eða jafnvel World of Warcraft myndband) en málið er bara að ég hef hvorki kunnáttuna eða tólin til þess.
Kunnáttan er eithvað sem ég þarf að redda sjálfur með einhverjum af þessum endalausu tutorials sem eru þarna úti, en tólunum verð ég að redda öðruvísi.
Svo hérna er mín spurning til ykkar:
Hvaða forrit ætti byrjandi einsog ég að verða sér út um til að fikta sig áfram með, hvort heldur sem er fyrir myndbanda gerð eða til að “Photoshoppa”? (Það eru víst til fleiri en ein og fleiri en tvær tegundir af þessu Photoshop, veit ekki hvað er hentugast fyrir byrjanda einsog mig)
Takk fyrir.
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.