
Photoshop kennsla
Ætla byrja fikta mig í photoshop að viti og vantar einhverja þokkalega síðu sem er með góðu kennslu efni. Einhver sem veit um einhverja slíka og veit að hún er góð af eigin reynslu t.d?