Ég veit ekki um neina á háskólastigi en það eru mjög skemmtilegir og vinsælir kúrsar í lýðháskólum þar ytra sem vert væri að skoða og nokkrir vinir mínir hafa látið vel af… Held það sé svona grafík deild í Ryslinge Hojskole, svo er einhver skóli sem heitir Designhojskole… þetta er svona það sem ég man eftir í fljótu bragði
Man reyndar eftir margmiðlunarskóla sem er alveg örugglega með grafíkdeild, man ekki alveg hvort það sé á háskólastigi eða ekki en þar er alla vega boðið uppá nám bæði á ensku og dönsku
http://www.noma.nuAnnars geturðu skoðað þessa;
http://www.folkehojskoler.dk/þú ættir að geta nálgast eitthvað kynningarefni þarna á ensku ef dönskukunnáttan er ekki uppá 10! ;)
Bætt við 7. maí 2007 - 16:40 …vúbbs… tók ekki eftir “helst í köben” partinum hjá þér… en alla vega…