hvar er hægt að fá þetta forrit og hvað kostar það ? ég reyndi að ná í það á ólöglegann hátt á netinu og þegar ég loksins var búinn að dánlóda því var það á ítölsku…
ég hafði nú hugsað mér að kaupa þetta hérna á íslandi þar sem ég á ekki kort eða neitt slíkt til að panta á netinu…
Bætt við 11. apríl 2007 - 00:05 en takk samt fyrir góða tilraun til að koma með svona “þú ert svo heimskur að ég gat leyst vandamálin þín með einum link” svar…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..