Sælt veri fólkið,

Smá byrjenda spurning hérna, en hvernig sameinar maður nokkur layer í eitt?

Bætt við 30. mars 2007 - 23:04
…mér tekst bara að gera “layer set” en ekki að sameina þau svipað og “flatten image” nema ég vil ekki sameina öll layerin.
Kveðja,