Ég hef verið að vinna 5daga vikunnar, frá 8-5, frá því í janúar að verkefninu, og verð að því þar til 30.apríl þegar ég skila því…og það er 3mín stuttmynd um bleika kind.
Ferlið er yfirleitt:
hugmyndinavinna: storyboard, characterhönnun, handrit, og allt það dót
Svo er farið að módela allt, umhverfið, og karakterana sem sjást í myndinni, sett ljós í senuna, texturað allt, og ef útlitið er komið og allt tilbúið sem þarf að vera í senunni þá fer maður að rigga.
Maður basically setur beinagrind inn í módelið sem á að hreyfast, og svo “skin” modifier á módelið svo að þegar beinin hreyfast, þá bregst sá partur af módelinu í samræmi við, enn þetta ferli er það leiðinlegasta að mínu mati því maður er endalaust að fikta í þessu til að húðinn bregðist rétt við hreyfingu beinsins (eða þá bara ég kann þetta svo lítið að þessvegna finnst mér það leiðinlegt)
Svo býrmaður til Blocktest, þeas. Maður býr til senurnar, stillir cameru í senunni og hreyfir módelið frá punkt A til B eftir því hvað er að gerast. Þarna er maður að sjá hvort heildarmyndin sé að virka, hvort maður þurfi að bæta við senu í myndina til að láta atriðið virka betur etc.
Þegar það er tilbúið ÞÁ má maður byrja að animate'a og láta myndina lifna við.
Þegar það er búið byrjar eftirvinnslan, og hljóoðvinnslan og að setja þeta allt saman. Maður setur allar sendurnar saman í einhverju myndforriti, eins og Premier Pro, og pússlar þessu öllu saman. EFtirvinnslan er til að bæta inn sprengingu, eldingu, fireworks eða annað fansý stöff, enn það vinnur maður í eftirvinnsluforrit EFTIR að þú ert búin að animte'a senuna.
..úff..ætlaði ekki að gera svona ritgerð XD
Enn kann ekki að tímasetja svona, því þetta tekur ferlegan tíma.
Til dæmis spurði ég kennarann minn að hvað það tók langan tíma að gera eitt myndband sem ég sá á kvikmynd.is (gúmmibangsin græni sem dansar við “gummi gummi”) og hann svaraði 3-4mánuði….
Þetta er tímafrekt, enn því betur sem maður verður og nær betri tökum á forritinu því auðveldara er þetta. Mikilvægast held ég sé að hafa áhuga, og finnast þetta skemmtilegt.
Svo fer allt eftir því hvernig basic 3d video þú ert að gera. Ef þú ert að láta kassa hoppa frá A til B, þá tekur það engan tíma þar sem þú býrð bara til kúlu, og animate'ar, og render…til.
…Ok..fékk smá munnræpu…þegi núna XP