Nei, það er munur, ég er í graffískri hönnun núna og það er búið að hamra svo á því að við eigum
ekki að vinna í RGB það sem á að fara í prentun, það er ásjánlegur munur.. maður sér það ef maður súmmar sérstaklega að, og endanlega prentaða verkið hefur meiri mun.
Þetta er sérstaklega uppá það að RGB er byggt á ljósi, og er því í raun betra fyrir ljósmyndir, en prentað er í RGB.
Þú getur samt alveg sjálfur unnið í RGB og breytt svo sjálfur yfir í CMYK (en liturinn breytist alltaf smá), þeir í prentsmiðjum eru ekki alltaf ánægðir með að þurfa að gera helling.. vilja gera sem minnst.
Maður þarf líka vanalega að breyta hvort sem er yfir í CMYK til að byrja með, því ljósmyndir eru vanalega í RGB.
Bætt við 12. mars 2007 - 18:52 http://www.discmakers.com/templates/images/faqimages/RGB-CMYK2.jpgEins og þú sérð er ekki rosalegur ásjáanlegur munur fyrir augað í tölvunni, en loka prentun virðist vera öðruvísi víst..