Þetta er allt að koma, þú þarf samt að passa þig á að raytrace er flott þegar það er notað rétt. Eins og matrix myndin þín átti ekki að þurfa 23 klst. Meira eins og 2 og hálfa mín. Þú setur raytrace á augljóslega nánast allt þá þarf tölvan að reikna út endurspeglun í endurspeglun í endurspeglun í endurspeglun í endurspeglun í endurspeglun í endurspeglun í endurspeglun.
Eitt líka, þú þarft ekki að gera geimflaug til að gera flotta 3d scenu. Prófaðu að gera appelsínu í skál og textura hana rétt, setja upp rétta lýsingu og fínpússa senuna alveg til.
Það er það yndislega við þrívídd, það þarf ekki að vera flókið til að vera geðveikt flott. Texture skipta í alvörunni meira máli heldur en módelið. Finndu þér eins mikið af tutorials af netinu og þú getur eða ef þú nennir að bíða í ár farðu í margmiðlunarskólann.<br><br>
“Software is like sex, it's better when it's free.” - Linus Torvalds
“Software is like sex, it's better when it's free.” - Linus Torvalds