Ég er að setja upp skjal þar sem er mikill texti. Það sem ég er að leita eftir er fontur sem vel læsilegur í stærðinni 8-9 pt. Einhverjar uppástungur? :)
Það var sérhannað font fyrir þýsku símaskránna, það var hannað þannig að það væri læsilegt alveg niður í 5pt. Ég hef ekki hugmynd um hvað það heitir eða hvort þú getir fundið það, en mér finnst þetta áhugaverð staðreind =)
Þú getur sjálfum þér kennt um allar stafsetningarvillur!
Aldrei nota Times New Roman (eða Arial). Það er hrikalega ófagmannlega útlítandi. Annars er búið að skipta um grunnfont í Windows Vista, svo ég mun ekki þurfa að væla út af TNR eða Arial lengur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..