Ég er búinn að vera að hanna logo fyrir hljómsveit upp á síðkastið, búinn að skissa helling á blöð, en vantar að koma þeim inn í tölvu.
Ég teiknaði þetta allt með blýanti.
Það er einhver skanni hérna heima hjá mér, hef þó ekki hugmynd um hversu góður.
Síðast þegar ég gerði það, og ætlaði að fara að fikta í þessu í photoshop þá voru einhver bölvuð leiðindi með það vegna þess að blýanturinn kom út eins og svampur.
Ég er bara með útlínurnar, langar að gera þær alveg kolsvartar og smooth í photoshop og fylla síðan inn í.
Einhver tips?