Hókey, ég fann svona dagatalsforrit á netinu, sem heitir einmitt Rainlendar, nánar http://www.snapfiles.com/reviews/Rainlendar/Rainlendar.html … og þá eru tungumálin 3 , enska, þýska og finnska
… mér tókst að finna myndirnar sem sýna dagana og mánuðina og þýddi það á íslensku og tókst líka að gera eitthvað gegnsætt.
Það sem ég gerði virkar bara á svörtum fleti, á meðan að enska letrið virkar á öllum flötum.
Það sem mig vantar hjálp við er að breyta myndinni þannig að hún verði gegnsæ á hvaða flöt sem er og samt lesanleg …. endilega spyrja frekar, ef þetta er ekki nógu skýrt danke