Ég hef aldrei prófað þetta áður. Ég bara var að fikta eitthvað í photoshop og þetta kom vel út. Svo engin skítköst en allt í lagi að segja sínar skoðanir og leiðbeina mér :)


1. Nýtt skjal, ég var með 400x400

2. Bakgrunnurinn á að vera í þeim lit sem þið viljið nota (bara eitthvað, alltaf hægt að breyta.

3. Gera nýjan layer

4. Gera langan kassa eða breiða linu í miðjunni á nýja layernum með Marquee Tool [|] <- svona (ef þið fattið þetta :P)

5. Filla inní með hvítu

6. ctrl+D (deselect)

7. Filter - Stylize - Wind fimm sinnum í hvora átt

8. Filter - Distort - Shear og stilla bara einhvernveginn sem ykkur finnst flott. Ég gerði eins og s öfugt.

9. Filter - Render - Difference clouds (ég veit ekki hvort þetta skipti neinu máli en ég gerði þetta allavega)

10. Filter - Stylize - Glowing Edges

11. Filter - Stylize - Find Edges

12. Filter - Pixelate - Fragment


Svona kom svo myndin út: http://pic20.picturetrail.com/VOL1336/4756443/9885231/141007856.jpg