Afhverju eruði alltaf að senda inn ófullgerðar myndir og sendið svo aldrei inn fullgerðu myndina? Mér er drullu sama þótt að þið náðuð að gera kassa og að þetta á svo að vera hús, mig langar að sjá húsið en ekki eitthvað ófullgert. Það er eins og að menn geti ekki gert fullgerða mynd, bara byrjað og hætt svo.
Þetta á samt ekki við um alla, en endilega senda fullgerðar myndir líka, þótt það sé ágætt að sjá hvernig þetta er á þróunarferlinum þá er flottara að sjá hvernig hún á að vera.