heil og sæl
Ég er að velta fyrir mér hvaða skóla þið mælið með til að læra á 3d forrit eins og maya.
Ég veit að maður þarf eiginlega að fara erlendis til að læra þetta almennilega, mig vantar bara góðan grunn fyrir það.
Eins og er er ég á 2. ári í mentaskóla á náttúrufræðibraut og gengur hræðilega. Mig langar að læra eithvað sem ég hef áhuga á.

Any hoo, hafiði eithverjar góðar hugmyndir?
kveðja