Jæja langar að deila þessum tutorial með ykkur sem hafið áhuga á grafik.. Ég fann hann á netinu og breytti honum pínulítið að mínum..

1. Opnaðu nýtt skjal 400 x 400. og svartann bakgrunn

2. Taktu Rectangular Marquee Tool og gerðu hvíta rönd hægra megin á myndina..

http://www.nothin2lose.net/effect_02.PNG

3. síðan ítir þú á ctrl+D (Deselect) og Filter > Stylize > Wind - From the Right. Gerir þetta 3. sinnum og 2. From the Left

4. Svo ferðu í Image > Rotate Canvas > 90° CW

5. næst ferðu í Filter > Distort > Polar Coodinates og velur Rectunglar to Polar

6. nú er komið að Twirl Filter > Distort > Twirl -
246 síðan duplicataru layerinn og gerir aftur Twirl á Layer 1 copy en bara í hina áttina Filter > Distort > Twirl - -246

7. Síðan breytir þú blending mode á báðum layerunum í Screen eða Lighteen eftir því hvor ykkur finnst flottara.

8. Svo þarf að skella lit á þetta. Image > Adjustment > Hue/Saturation eða Ctrl + U þú þarft að setja litinn á báða layerana eða Merge-a þá báða.. hægri klikkar á annan layerinn og velur Merge Visible.

9. Síðan er ekki verra ef ykkur langar að skella einu ljósi í miðjuna.. Filter > Render > Lens Flare og færir það í miðjuna.

Þetta ætti að enda einhvern vegin svona : http://www.myweb.is/dalarez/photoshop/einar.hringur.gif


Vona að ykkur líki þetta ;D Takk