Her er smá info um námskeið :
Almenn lýsing:
Vinsælt og sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í frekara hönnunarnámi t.d. á háskólastigi. Þetta nám hentar einnig þeim sem vilja hanna sínar auglýsingar sjálfir.
Á þessu námskeiði eru tekin fyrir þrjú mest notuðu hönnunarforritin í dag, Photoshop, Illustrator og InDesign, einnig læra þáttakendur að ganga frá verkefnum sínum í Acrobat Distiller (PDF)
Tveir síðustu dagar námskeiðsins eru notaðir í lokaverkefni nemenda sem er annars vegar hönnun auglýsingar frá grunni í fyrrgreindum forritum fyrir dagblöð og tímarit og hins vegar bæklingur t.d. í ferðamannabroti.
Nánnara úpplysingar http://www.tsk.is/holf3/grafisk/
Skrá sig ;)
Web & Graphic Designer