Mér finnst nú bara fyndið ef fólk fer að biðja þá sem senda inn myndir um 2 blaðsíðna ritgerð um “afhverju”.
Án efa leiðinlegasta spurning listasögunnar. “Hvaða tilfinnigar bærðust innan með þér er þú málaðir þetta?” Fólk sem spyr svona spurninga á að lífláta fyrir framan gestapo. Þetta er fólk sem sefur með bangsa í rúminu sem spyr svona spurningar. Mushy mushy fólk sem getur ekki teiknað án þess að röfla um tilfinningar er alveg tómt í kollinum. Hvað varð um að fólk gerði hlutina einfaldlega út af því að það var kúl og langaði að gera það því það hafði gaman af því að gera það? Pælingar eru endalausar og eina sem pælingar valda er það að maður nær ekki að afkasta eins miklu og maður gæti. Hérna kemur smá quote sem ætti að hressa upp í öllum þeim sem liggja undir feldi og pæla. “Life is to serious to be taken seriously”. Meltið á þessu og pælið svo í :)
Persónulega finnst mér þetta flottir litir í þessu en bevelið hefði mátt missa sín. Ljóðið er ekkert annað en argasta snilld þar sem það er nú augljóslega tekið út úr Dune skáldsögunum. Annars kemur þetta vel út sem VISUAL ART. Ég fer ekki að tala mikið um grafíska hönnunina sem sjálfa en ég væri alveg til í að hafa þetta í bakgrunninum á windows ef þeir myndu sleppa þessu griddi þarna og bevelinu.
Efast um að ég eigi eftir að nenna senda inn eitthvað artwork þar sem ég teikna einfaldlega til að gera kúl myndir en ekki út af því að ég var svo sorgmæddur. Sérstaklega þar sem fólk fær vinnu út á það að gera kúl(sem by the way selst) hluti en ekki eitthvað strik sem táknar einmanaleika eða einhvern fjandann og svo er sá sami náungi búinn að gera 10 blaðsíðna ritgerð um það. Ég hef ekkert á móti svoleiðis fólki en ég kann því miður ekki að meta svoleiðis verk einfaldlega út af því að ég tilheyri Fantasy-Sci-Fi kynslóðinni.
This is fucking graphics not some bloody Steinn Steinarr Poem.
Flame away en þetta er eitthvað sem ég varð að henda út úr mér þegar þið fóruð að tala um pælingar.<br><br>—————————
“Spiritual atonement can be achieved with the exertion of body through the power of Martial Arts”
<br>
<a href="
http://www.svanur.com">www.svanur.com</a