Já… þið lásuð rétt, mig langar að fara að búa til myndir án þess að vera undir verndarvæng Undo hnappsins. Myndir sem ég get gefið í jólagjöf til foreldra minna. hehe! Það sem ég var hinsvegar að spá er hvort að þið getið gefið mér tips varðandi hvernig ég á að byrja. Strigi, penslar, málning og dót! Ég veit að ég á að byrja að sketcha og svona en mig langar bara að sletta! hehe! Eina reynsla mín af því að mála er með vatnslitum. Nú langar mig að prófa olíu. Eru einhverjir listmálarar hérna sem geta hjálpað mér? ;)