Nemendafélag MH (NFMH) er með logosamkeppni og allir sem vilja geta tekið þátt og skilað inn sinni hugmynd fyrir 15.október. Peningaverðlaun eru í boði fyrir það logo sem er valið.

Frekari upplýsingar er að fá hér: www.nfmh.is/logo