Það fer eftir því hvar þú vilt byrja. Mín fyrsta teiknibók var:
Drawing Superheroes and Villains. ágæt bók en ekkert meistarastykki
Mæli með “Drawing on the Right Side of the brain” og ef þú finnur einhverjar bækur eftir Andrew Loomis þá mæli ég með að þú kaupir þær, þær eru out of print en þeir sem eiga þær segja að þær séu mjög góðar. Svo eru bækurnar eftir Burne Hogarth mjög góðar en þær fjalla flest allar um model teikningu.<br><br>—————————
“Argh… Helv Wacom taflan, best að taka blýantinn upp aftur”
<br>
<a href="
http://www.svanur.com">www.svanur.com</a