Hæ,
Ég er að gera umbúðir með strikamerki á. Þetta er prentað erlendis, en þeir sem að prenta þetta segjst ekki geta það vegna þess að Strikamerkið sé C4 black en ekki C1 black.

en þetta er það sem að þeir segja. “The barcode is made in 4c and will not be readable. The barcode always has to be made in 1c black ”

Veit e-h hvað þeir eru að tala um?