Pixel er Já “mælieining” enn Pixel Grafík er andstæðan við Vector grafík.
Til dæmis er Photoshop Pixel Grafík Forrit enn
Illustrator er Vector forrit.
Hver er Munurinn?
Jú!
Munurinn er sá að Pixel myndir eru búnar til úr mörgum littlum myndum sem við köllum Pixelar, vector grafík er hinnsvegar
Solid mynd sem er bara gerð úr einni mynd og má þar af leiðandi
stækka og minka án þess að “upplausin” verði óskýr, það er
ekki hægt að segja um Pixel grafík, hana er bara hægt að minka
kerfislega án þess að hún fari úr upplausn,
Til Dæmis:
Pixel mynd sem er 100% að stærð má minka með sléttu millibili
yfirleitt þegar um er að ræða mjög fínar “details” myndir þá
fara þær úr skorðum öðruvísi.
sem sagt slétt millibil. 100 - 95 - 90 - 85 - 80 o.s.fv.
Vector grafík er hægt að stækka og minka að vild.<br><br>Brynjar Elí
Twiztid
<a href="
http://www.goldfinger.is/mindset/“> Mindset Design</a>
<a href=”mailto:twiztid@hugi.is">Sendu mér póst</a