Veit einhver hvar er hægt að loada fídusunum inn í Photoshop og þá líka hvernig þeim er bætt inn.. Veit einhver jafnframt um gott hráefni…myndir og alles…plz einhver að láta vita
Hmmm…ertu að tala um plug ins??? Ef þú ert að því þá loadaru þeim þangað inn…varðandi hráefni þá er fullt af linkum hérna á síðunni. Prufaðu gettyone.com
Til að setja plugin-a í Photoshop setur þú þá í Plugin möppuna þar sem Photoshop er geymt á harða disknum hjá þér. Oft er það Program Files/Adobe/Photoshop x.x/Plug-Ins
Til að setja inn Brush-a ferðu í Presets möppuna og hendir þeim inn í Brushes. Þá Program Files/Adobe/Photoshop x.x/Presets/Brushes
Til að setja Actions inn ferðu líka leið: Program Files/Adobe/Photoshop x.x/Presets/Photoshop Actions
Til að setja fonta inn þá ferðu í Windows möppuna þína og finnur fonts möppuna og hendir þeim inn í hana.
Svo verðurðu að restart-a Photoshop til að þetta komi inn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..