Sælt veri fólkið.
Þegar ég opna skjal í Freehand, (8) og það er place´að EPS skjal í freehand skjalinu, þá sé ég ekki EPS skjalið… bara kassa með krossi… kannist þið við þetta? þetta er búið að vera í Freehand síðan í FH4 ef ég man rétt.. fer þetta ekkert í taugarnar á mönnum? er hægt að fixa þetta einhvernvegin?
ég fór að nota Illlustrator út af þessu, en verð samt að notast við FH við og við..ég skrifaði til MAcromedia á sínum tíma út af þessu en fékk ekkert svar.. þó að ég sé með registered forrit…
ps. er með PC…