Jæja þannig er mál með vexti að maður er tiltölega nýr í þessu. Fyrir stuttu var ég eitthvað að fikta með mynd, en svo hakkaðist það einhvern vegin. Svo ætlaði ég að byrja uppá nýtt en þá gat ég engan vegin gert neitt við hana.

Þar sem backgroundin er (myndin) er svona lás hjá henni. Hvernig get ég tekið hann af?

Er btw að nota Photoshop CS2 vers 9