Segjum svo að ég sé nýskriðin úr grunnskóla, og er nokkuð mikið fyrir að tjá mig með teikningu og þvílíku pári en hef ákkúrat enga hugmynd um hvað ég ætla mér í framtíðinni. Hver getur hjálpað mér með að útskýra grafík. Hvað það er, hvert er námið og hvað gerir maður svo með námið ?