ég er að skanna blaðsíður úr íslensku tímariti og ætla að setja það á netið sem pdf skjöl. vandamálið er að pdf skjölin eru of stór.
ef ég nota OCR sem fylgir acrobat þá þarf ég að fara yfir annað hvert orð og tekur það langan tíma.
veit einhver hvar hægt er að nálgast OCR forrit sem les íslenska stafi?

takk