<b>Photoshop, brennandi letur</b>

Hér á eftir koma leiðbeiningar hvernig maður getur náð þessum effecti með Photoshop.

Ég man því miður ekki hvar á netinu ég sá þetta og lærði en
ég ætla ekki að eigna mér þessa aðferð. Don't kill the messenger!

<table height=300 width=400 bgcolor=“000000”><tr><td align=“center” valign=“center”><img src="http://www.mosi.is/brids/eldur6.gif“><br><br></td></tr></table>

<b>Skref 1. Ný mynd:</b>

Ný mynd -
&nbsp;&nbsp;&nbsp;width - 300
&nbsp;&nbsp;&nbsp;height - 100
&nbsp;&nbsp;&nbsp;Content - White
&nbsp;&nbsp;&nbsp;Mode - Grayscale

Það er ágætt að vinna með Grayscale því myndirnar eru mjög léttar þannig.<br><br>


Skrifið með svörtum breiðum stöfum.
&nbsp;&nbsp;&nbsp;Í dæminu Tahoma bold 80 pts
<img src=”http://www.mosi.is/brids/eldur1.gif“>

<b>Skref 2. Krystallar:</b>

Ýtið á Ctrl D (eða Layer - Flattern Image)

Farið í Filter - Pixellate - Crystalize og veljið t.d. 6
<img src=”http://www.mosi.is/brids/eldur2.gif“>

<b>Skref 3. Invert:</b>

Veljið (Cmd-I) (eða Select Inverse)
<img src=”http://www.mosi.is/brids/eldur3.gif“>
<b>Skref 4. Hliðar - snú, vindur:</b>

Image - Rotate Canvas - 90°CCW
Apply Filter - Stylize - Wind veljið þar Wind og from the Left.
Filter - Distort - Ripple veljið 40 og size large.
<img src=”http://www.mosi.is/brids/eldur4.gif“>
<b>Skref 5. Meira ripple:</b>

Rotate 90°CW Clockwise endurtakið ripple (eða veljið Cmd-F).
<img src=”http://www.mosi.is/brids/eldur5.gif“>

Skref 6. Litir:</b>

Veljið Image - Mode - Indexed Colour
Veljið Image - Mode - Colour Table - Black Body
<img src=”http://www.mosi.is/brids/eldur6.gif“>

Þetta var ekki svo flókið!

<table bgcolor=”#ffffff“ border=0 width=250><tr><td>&nbsp;<font face=”Arial, Helvetica“ size=2 color=”#000000“>Senninha</font> <font face=”Arial, Helvetica“ size=2 color=”#CCCCCC“>¤</font><font face=”Arial, Helvetica“ size=2 color=”#999999“>¤</font><font face=”Arial, Helvetica“ size=2 color=”#000000“>¤</font>&nbsp;<font face=”Arial, Helvetica“ size=2 color=”#999999"><br>&nbsp;himbrimi@yahoo.com</font></td></tr></table>