Listamaðurinn sem þú talar um er moderniski listamaðurinn og að mínu mati er hann hálfviti. 20 aldar listarmaður var með eitthvað bull í hina og þessa áttina. Alvöru listamaður skapar. Illustrators eru listamenn sama gildur um fólkið sem teiknar Andrésar Andar blöðin. Þeir sjá einnig um skinnin fyrir tölvuleikina þína og borðin sem kallarnir hoppa og skoppa í. Hönnuður er bara subflokkur í heildinni “listamaður”. Svo eru fleiri skilgreiningar fyrir neðan hann. Concept Designer, Web Designer, Game Designer etc etc.
Ekki bendla listamenn við dótið sem Íslendingar eru svo fastir í, til dæmis í LHÍ. Þetta fólk er að dútla sér og eru bókstaflega í eilífðar leikskóla.
Svo varðandi notagildi, þá er hárfín lína milli notagildi og hönnun, of margir láta hönnunina ráða notagildinu og þá færðu heimasíðu sem fólk segir þegar það sér hana fyrst “Flott síða mar” en svo nennir fólkið ekki að kíkja á hana aftur.
Ef þú ferð í bókabúð og lítur á fantasy, sci-fi bækurnar þá sérðu listamenn gera coverin. Þeir mála það í Photoshop, Akrýl, olíu eða þeim miðli sem gefur the best result.
20 aldar listin má rotna í helvíti. Hún eyðilagði þróun listarinnar.<br><br>—————————
“It is, of course, for the greater good.”
<a href="
http://www.svanur.com">www.svanur.com</a