1. Opnaðu nýtt skjal. Hafðu að Transparent og alveg ferningslaga. (ég notaði 490x490)
2. Farðu í Gradient Tool og veldu þér eitthvað flott eða búðu til sjálf/ur
3. Finndu miðjuna á skjalinu. Það er gott að nota Grid (wiew > show > grid) til þess að finna út miðjuna. Dragið línuna frá miðjunni og út í einhvert hornið.
4. Farðu í Filter > Render > Different Clouds.
5. Næst ferðu í Filter > Render > Lens Flare og veldu stað fyrir lens flare. (Það er samt flott að hafa það bara á þeim stað sem það er á þegar maður opnar)
Brightness: 100
Lens Type: 50-300mm Zoom
6. Þtta stig er ekki nauðsynlegt en kemur flott út.
Farðu í Filter > Disort > Spherize og veldu hver langt myndin á að fara inn (Ég valdi -72)
Þá ætti þetta að vera komið :) Ég veit að þetta er mjög einfalt og þægilegt. Hentar vel fyrir byrjendur (eins og mig) En þetta kemur flott út.
Ég gerði 2 prufur og þær komu svona út:
prufa1
prufa2
Shadows will never see the sun