Sælir Hugarar!

Ég ætla að byrja hérna á einni keppni… Það verða engin verðlaun, nema einhver vilji gefa eitthvað frá sér.

Reglur:

Verður að vera hannað að þér.

Ef þú notar eitthvað sem þú átt ekki í myndina, láttu það fylgja með hver á það.

Senda skal myndir á þennan póst. Hægt er að uploada myndum af ImageShack

Nokkuð einfalt :)

Sendið síðan það sem þið bjugguð til hingað!

Gangi ykkur vel