ég er að pæla ég er alltaf að reyna að loada brushum sem að ÉG downloada ekki þá sem að fylgja með photoshoppinu en allavegana allir að reyna að hjálpa mér, það eru áræðanlega mjööög margir að velta sér fyrir um um návæmlega þetta!
þannig ALLIR sem vita eða þykjast vita svara!!!