Ég var að pæla hvort þið kannist við fáránlegan bögg í Photoshop?
Málið er að svo virðist að Photoshop geti ekki vistað á diska sem eru með meira en eitt terabyte af lausu plássi. Ef maður reynir það þá kemur villan ‘disk full’.
Apparently þá viðist vera að Photoshop kunni ekki að telja upp nema uppí 1 tb og allt frammyfir það kemur fram sem 0b.
Þar af leiðandi hef ég þurft að vista á local disk og kópera yfir á diskinn í Explorer.
Vitiði hvort að fix hafi verið gefið út fyrir þessu? Að reyna surfa Adobe support síðuna er án efa það erfiðasta sem ég hef gert.<br><br><b>——————————
Jón Grétar Borgþórsson
<a href="http://www.jongretar.com/">http://www.jongretar.com/</a></