Jæja, kominn tími til að senda inn nýja kennslu grein.
Ætla að sýna ykkur hvernig þið gerið auga, eftir að hafa gert þetta 2-3x ætti þetta að taka undir 8mín.
Þessi kennsla er í nokkrum stigum. Fyrsta stig má svo eyða eftir að þið hafið klárað stig 2.
ATH: Í flestum tilfellum er það hvíta í dæmunum TRANSPARENT þar sem .jpg skrár hafa ekki transparent er því breytt í hvítt.
Mæli með því að lesa yfir þrepið áður en þú reynir við það. Það kemur oft fyrir að meiri upplýsingar eru aðeins eftir lýsingunni á framkvæmdinni.
Munið að Undo(CTRL+Z) er _MJÖG_ hentugt! Ef þú gerir einhverja villu notaðu þá Undo.
Það sem þið þurfið er..
×_, Adobe Photoshop 7.0
×_, Að kunna á Photoshop nokkuð vel.
×_, Þolinmæði fyrir villum.
<b> -×- Stig I “le rügle” -×- </b>
<b>1.</b>_ Búið til nýtt skjal. Stærð 100x100. Background Transparent. (Mæli ekki með að zooma þó myndin sé lítil, bara geyma hana þannig)
<b>2.</b>_ Veldu 2 liti fyrir augað þitt.
Báðir litirnir ættu að vera sami liturinn bara einn ljósari og hinn dekkri.
Láttu litinn í bakgrun vera ljósari liturinn. Sem dæmi ætla ég að nota (#003300 / R=0 G=50 B=0) fyrir ljósari og (#00CC00 / R=0 G=200 B=0) fyrir dekkri.
<b>3.</b>_ Nýr layer. Fylla allt með hvítu (Edit > Fill). Eyddu byrjunar layernum ef hann er enþá þarna.
<b>4a.</b>_ Veldu RECTANGLE MARQUEE, búðu til kassa sem nær um c.a. 1/4 af breiddini, og (hæð:) frá botni til topps og fylltu hann með <b>dekkri</b> litinum. <u>(Nákvæmni: Fixed Size, Height: 100px Width: 26px)</u> - <b>Deselect(CTRL+D)</b>.
Dæmi: <a href="http://easy.go.is/zc4r/images/Daemi1.jpg“>××××</a>
<b>4b.</b>_ Vertu viss um að Layerinn með litinum er fyrir ofan hvíta bakgrunin.
<b>5.</b>_ Flatten Visible (Shift+CTRL+E). Select all(CTRL+A). <u>ATH:</u> Image > Adjustments > Invert (CTRL+i)!!
<b>6.</b>_ Filter > Stylize > Wind. <b>Method:</b> Wind <b>Direction:</b> From the Left. Ýtið svo 3x á CTRL+F.
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/Daemi2.jpg“>××××</a>
<b>7.</b>_ <u>ATH:</u> Image > Adjustments > Invert (CTRL+i)!!
<b>8.</b>_ Nýr layer, Settu hann efst. Veldu RECTANGLE MARQUEE, búðu til kassa sem nær um c.a. 1/4 af breiddini, og (hæð:) frá botni til topps og fylltu hann með <b>ljósari</b> litinum. <u>(Nákvæmni: Fixed Size, Height: 100px Width: 26px)</u> - <b>Deselect(CTRL+D)</b>.
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/Daemi3.jpg“>××××</a>
<b>9.</b>_ Með nýja layerinn með ljósa litnum valdan farið í Filters > Blur > GAUSSIAN BLUR og skellið radius í <b>4,5</b> - <b>Deselect(CTRL+D)</b>.
<b>10.</b>_ Layer > Merge Visible(Shift+CTRL+E).
<b>11.</b>_ <u>ATH:</u> Image > Adjustments > Invert (CTRL+i)!!
<b>12.</b>_ Filter > Stylize > WIND <b>Method:</b> <b>Wind Direction:</b> From the Left.
<b>13.</b>_ <u>ATH:</u> Image > Adjustments > Invert (CTRL+i)!!
<b>14.</b>_ Filter Blur > MOTION BLUR með þessum stillingum. <b>Angle:</b> 0 <b>Strength:</b> 30.
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/Daemi4.jpg“>××××</a>
<b>15.</b>_ Image > Rotate Canvas > 90 degrees <b>CCW</b> – Nú ætti þetta að snúa upp, s.s. dekkri parturinn niðri.
<b>16.</b>_ Select all(CTRL+A) - Copy(CTRL+C).
Þá er ”Stig I“ búið. Látið þetta kyrrt liggja.
<b> -×- Stig II ”<u>le eye</u>“ -×- </b>
<b>1.</b>_ Nýtt skjal. 200x200 px & Transparent Background.
<b>2.</b>_ Peistaðu(Paste) 2 eintök af því sem þú Copyaðir áðan og raðaðu þeim hlið-við-hlið, eins og myndin sýnir(dæmi).
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/Daemi5.jpg“>××××</a>
<b>3.</b>_ Layer > MERGE VISABLE.
<b>4.</b>_ Nýr layer. Færðu Layerin undir layerinn sem þú varst að fikta í.
<b>5a.</b>_ Ýttu á D. Fylltu efri part layersins með SVÖRTUM. Select > Inverse(Shift+CTRL+i).
<b>5b.</b>_ Ýttu á X. Fylltu neðri part layersins með HVÍTUM. <b>Deselect(CTRL+D)</b>.
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/Daemi6.jpg“>××××</a>
<b>6.</b>_ Nokkuð flókið hér. En ekkert of. Veldu layerinn með litunum. Hér verður þú að nota RECTANGLE MARQUEE og velja smá part af endanum báðumegin, það má ekki vera of stórt né of lítið. (Sjá dæmi)
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/Daemi7.jpg“>××××</a>
<b>7.</b>_ Filter > Blur > GAUSSIAN BLUR -> <b>Radius:</b> 2
<b>8.</b>_ Layer > MERGE VISABLE.
<b>9.</b>_ Filter > Distort > POLAR COORDINATES Og stilltu í ”Rectangular to Polar“.
Og þá loks sér maður eitthvað samhengi í þessu rugli sínu og auga.
Auga: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/PRETTY.jpg“>××××</a>
Hér koma nokkur finishing touches.
<b> -×- Stig III -×- </b>
Ef þú ert hræddur um að eyðileggja eitthvað eða þér fynnst augað þitt dásamlega prýðilegt
láttu þá ”Stig III“ vera. ”Stig III“ er til að breyta myndinni þinni, t.d. ef þér langar í
öðruvísi lit á auganu þá er það hér og ef þér langar að hafa augað svarthvítt þá er það líka hér.
Tengist litunum mikið.
<b>X.</b>_ Til að breyta um lit á auganu getur þú farið í Image > Adjustments > Hue/Saturation(CTRL+U) og fiktað í því sem þú vilt.
Útskýringar: Hue = Liturinn -×- Saturation = Magn litarins (Daufur / Sterkur litur) -×- Lightness = Hversu ljós þetta allt er (Mæli með að láta þetta kjurrt liggja!)
Dæmi:
<a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/litur1.jpg“>××××</a>
<a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/litur2.jpg“>****</a>
<a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/litur3.jpg“>====</a>
<a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/litur4.jpg“>☼☼☼</a>
<b>Y.</b>_ Ef þér langar að dekkja eða gera myndina aðeins ljósari með skemtilegum effect prufaðu þá Image > Adjustments > CURVES(CTRL+M)
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/CURVES.jpg“>××××</a> <u>(Ég setti Input í 150 og Output í 85 á þessu dæmi)</u>
<b>Z.</b>_ Ef þú vilt að augað sé raunvörulegra getur þú farið í Filters > Distort > PINCH og sett Amount í mínus. (Þá stækkar augasteinninn) Mæli með setja þetta í 100% ef þú vilt raunvöruleikann.
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/REAL.jpg“>××××</a>
<b>Q.</b>_ Ef þú vilt eitthvað brjálað ruglumbull þá er ein leið að fara í Image > Adjustments > GRADIENT MAP og velja þér einhvern skemtilegan <b>gradient</b>.
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/images/CRAZY.jpg“>××××</a>
<b> -×- Stig IV -×-</b>
Hér kemur smá gullmoli á augað. Glansið. Svolítið Tricky/Erfitt en samt mjög flott. Must fyrir þá góðu.
<b>1.</b>_ Byrjum á þessu erfiða og vinnum okkur í gegn. Nú þarftu að ná innri hring inní augað. Þetta verður að vera ”Perfect Circle" svo hann hitti inní svo þú gerir eftirfarandi:
a. Veldu ELLIPTICAL MARQUEE TOOL.
b. Edit > Preferences > Units & Rulers – Vertu viss um að þetta sé stillt svona: <b>Rulers:</b> <u>PIXELS</u> - <b>Type:</b> PIXELS.
c. View > Rulers(CTRL+R) (vó DeJaVu - tengist ekki efninu).
d. Haltu Shift inni meðan þú dregur hring sem á þá að passa inní augað (Sjá dæmi).
e. Mæli með að nota <a href="http://easy.go.is/zc4r/images/PUNKTAR.jpg“>ÞESSA</a> punkta til að byrja og enda á að draga hringinn á. (Illa orðað, en mér dettur ekkert betra í hug.)
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/HRINGUR.jpg“>××××</a>
<b>2.</b>_ Veldu RECTANGULAR MARQUEE haltu inni <b>ALT</b> og dragðu yfir neðri helming hringsins (með hjálp RULERS). Þá ætti þetta að vera hálfur hringur, bara að ofan.
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/HELMINGUR.jpg“>××××</a>
<b>3.</b>_ Nýr Layer, yfir hinn. Ýttu á D. Veldu Gradient Tool(G) > Veldu Linear Gradient. Dragðu frá botni hálf-hringsins til topp hans(sjá Dæmi).
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/GRADIENT.jpg“>××××</a>
<b>4.</b>_ Settu <b>Blending Mode</b> í Screen og Transperancy í <b>75%</b>.
Dæmi: <a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/SCREEN.jpg“>××××</a>
-×- THE BEAUTIFUL EYE -×-
<a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/EYE.jpg“>##########################</a>
<a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/EYE.jpg“>##########################</a>
<a href=”http://easy.go.is/zc4r/images/EYE.jpg“>##########################</a>
Jæja, þetta er þá loksins búið. Þetta tók mig eina 3/4tíma að gera en ætti ekki að taka ykkur lengur en 20min að framkvæma.
Ef þið hafið einhver vandamál, svarið hér og hakið við ”Látið höfund vita.."
Ég tek enga ábyrgð á stafsetningarvillum, það eru e.t.v. nóg af þeim þarna að púkast.
Ef þið sjáið villu eða eitthvað athugavert endilega svarið með leiðréttingu.
Sérstakar þakkir fara til: www.go.is fyrir http://easy.go.is/ – Braga UTN123 kennara minn – Pabba, Guð og mömmu. Get well pabbi.
Allur réttur áskilinn. Gert af Benedikt Ívarssyni fyrir Huga.is (Held að það sé anti-theft vörn ;/ )
Benedikt - <b>zc</b>ar
<b>VOILA!</b><br><br><b><font color=“black”>•Real</font></b><font color=“lightblue”>:</font> Benni
<b><font color=“black”>•Gamez</font></b><font color=“lightblue”>:</font> Zcar
<b><font color=“black”>•CS Clan</font></b><font color=“lightblue”>:</font> Sweet
<b><font color=“black”>•NS Clan</font></b><font color=“lightblue”>:</font> Zerg
<b><font color=“black”>•Sogamed</font></b><font color=“lightblue”>:</font><b><a href="http://www.sogamed.com/member.php?id=239857“>Profile</a></b>
<b><font color=”black“>•Email</font></b><font color=”lightblue“>:</font> <a href=”mailto:zcar@simnet.is“>zcar@simnet.is</a>
<a href=”Http://www.benni.is“>█</a><a href=”http://www.raus.de/crashme“>█</a><a href=”http://www.asdf.com“>█</a><a href=”http://www.hamstercam.de“>█</a><a href=”http://www.holdthebutton.com“>█</a><a href=”http://www.tilveran.is/id/1011330“>█</a><a href=”http://www.waitallday.com/">█</a