Extrax fast í photoshop
Ég er frekar nýr í photoshop og allt í einu um daginn byrjaði það vandamál að í hvert sinn sem ég opna mynd eða geri nýja mynd í photoshop 7.0 þá er extras fast á myndinni (View > extras) og þarf ég alltaf að taka það af með að ýta á ctrl+h eða fara í View og taka hakinn af extras. Veit einhver hvernig ég losna við þetta í hvert sinn sem ég opna file ?