Jahhá, ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um að skipta frá Wireframe (vírar) yfir í shaded mode (litur eða solid)
Þú ýtir á takkann “4” til að fá Wireframe og “5” fyrir shaded svo er “6” fyrir shaded með áferðum og “7” er til að bæta ljósum inn ef þú hefur sett einhver í senuna.
Ef þetta er ekki það sem þú áttir við þá ertu eflaust að tala um Hypershade og ég mæli bara með því að þú smellir á “F1” og flettir upp basics um “Hypershade”<br><br>|| kassi.mine.nu ||