Ég er nokkurn vegin komin á þann stað þar sem þarf að ákveða hvað ég vill verða í framtíðinni.
Ég er búinn að vera að gera heimasíður núna í nokkur ár og er aðeins byrjaður í grafikin og ég hef ekki hugmynd hvað ég á að gera. Og svo er náturulega líka að fara bara út í þess venjlegu tölvufræð.
En það sem ég var að spá er mikið vinnu framboð á íslandi í grafik eða gera heimasíður? Og er það vel borgað?

Það væri alveg frábært ef þið gætuð hjálpað mér að finna lausn á þessu vandamáli. Eða minsta kosti segja mér frá ykkar reynslu á vinnumarkaðnum.<br><br>****************************

Nafn: Héðinn Eiríksson
Mail: <a href=“mailto:hedinn@heimur.net”>hedinn@heimur.net</a>
Msn: <a href=“mailto:hedinn_e@hotmail.com”>hedinn_e@hotmail.com</a>
Heimasíða: <a href="http://tenglar.heimur.net">Tenglar.tk</a>

****************************