Smá meira innlegg …
Reyndar er farið þó nokkuð mikið í hönnun,2ja vikna kúrs í hönnun og hugmyndavinnu var t.d núna á þessari önn,sami kúrs kenndur í lhí af sama kennara.Á fyrstu önn var allaveganna 1
vika tekin í hönnun.Síðan held ég að það sé ekki hægt að verða
mjög fær á þessi forrit ef þú ert ekki skapandi,segir sig eiginlega sjálft.Þannig að ég vill meina að þetta sé fínn kostur.Síðan er nú eiginlega hægt að læra allt á netinu,en það kemur aldrei í staðinn fyrir alvöru nám þar sem þú færð feedback og gagnrýni frá kennurum og samnemendum.Þar hafið þið það frá fyrstu hendi.