Ég mæli nú samt með að þú kíkir á þessa, eða einhverja svipaða bók. Creativity, bókin sem ég linkaði, er samansafn allskyns kenninga um sköpunargáfu, frá sálfræðilegu og heimspekilegu sjónarmiði, og gefur manni mjög gott perspective á hlutina. Það er m.a. talað mikið um sundurhlutun concepta, skapandi hugarástand og ýmsar aðferðir við að láta undirmeðvitundina vinna fyrir kaupinu sínu..
To the roots! Fara í design portal bindindi og lesa sálfræði/heimspeki bækur í staðinn