Sæll, screnlines var það sem ég þurfti, ég fann útur þessu þó að það sé ekki nefnt það í photoshop. Maður býr til nýja mynd jafn langa og myndir sem maður vinnur með en bara 2 pixel eða stærri á hæð og transparent. Svo getir maður 1 eða fleiri línur svartar. SVo edit-define pattern. þá skýrir maður mynstrið. svo velur maður alla myndina og fer í edit-fill-pattern og þá er nýja petternið komið. Það er mikið fljótlegri leið í macromedia forritunum. En þú veist þetta líklega. takk anyway…