Bergisa tutorial fyrir cs2
1 í þessum tutorial er sagt eina leið af mörgum í plánetu gerð og í þessu er google mikill vinur þinn
2 til að sleppa við að búa til áferðina sjálfur ferðu á google (eða aðra leitarvél) og ferð í myndleit.
3 í myndleit skaltu leita að „rust“ eða „rusty“ (það er ryð á ensku) ryð er mjög gott í áferð
Hérna er nokkrar góðar myndir
1
2
3
4 opnaðu ryðmynd í photoshop og farðu í edt/define pattern og láttu heita ryð1 (gerðu sama við hinar þrjár)
5 opnaðu nýja mynd (900x900 er fín stærð)
6 fylltu með svörtum og farðu í filter/noise/noise
7 gerðu nýjan layer sem heitir planet1
8 notaðu elliptical marine tool og gerðu fullkomin hring yfir mestalla myndina (með því að halda inni shift)
9 vertu með hringinn valinn ennþá og farðu í edit fill og veldu ryð1
10 þá ætti að vera komið ryð mynstur yfir alla myndina en er í nokkum eins kössum.
11 veljið clone stamp tool og veljið myndina (með alt) og lagið línurnar og lagið áferðina
12 núna ættirðu að vera kominn með hring með flottari áferð en við viljum fá plánetu farðu á í filter/distort/sphreize og hafðu 100% og farðu aftur í filerinn (EKKI CTRL-F) og settu 50%
Núna ættirðu að vera kominn með plánetu.
Aukalega
Til að gera enn flottari áferð gerið nýjan layer „ryð2“ stilltu sem color og gerið edit/fill (auðvitað ekki með sömu ryðmundini notið einhverja aðra)
Hægt er að nálgast photoshop cs2 30 daga trial [url=
http://download.adobe.com/pub/adobe/photos…_CS2_tryout.zip] hér
sorry ef það vantar einhver r r takkinn er bilaður
á lyklaboðinu mínu :S