
Úrslitin í keppninni eru ráðin.
Í fyrsta sæti: Skuli17 með myndina „Margt leynist í myrkrinu“
Í öðru sæti: TylerDurden með myndina „Siggi“
Í þriðja sæti: Eros89 með myndina „Region“
Þakka þeim sem tóku þátt í keppninni og held samt í vonina að fleiri muni taka þátt í næstu keppni.
- Á huga frá 6. október 2000