Í tilefni nýs áhugamáls þá þarf væntanlega einhvern banner á áhugamálið. Þess vegna hef ég ákveðið að efna til samkeppnar um nýjan banner.

Reglurnar eru einfaldar:
1. Stærðin má ekki vera stærri né minni en 245x54px

2. Bannerinn þarf að tengjast Margmiðlun á einhvern hátt

3. Sendið bannerinn inn sem mynd með nafnið banner_nafn*


Skilafrestur er miðvikudaginn 18. októbe
- Á huga frá 6. október 2000