ég hef persónulega mjög gaman af allri grafík sem er „kaótísk“ og helst svolítið „drullug“…
ég held að þetta flokkist kannski ekki endilega undir grein, en mér datt í hug að sumir hefðu áhuga á að sjá hvaða áttir er hægt að fara í hönnun. Mig langar að byrja á því að skoða analog leiðina…
danskt plast, mjög töff
www.plastickid.dk/
danski plastgaurinn var með virkilega töff online grunge seventys “blað”… Nokkrir hönnuðir tóku þátt.
http://www.plastickid.dk/rodeo27/
þetta er einn rosalegasti grunge drullu vector hönnuður sem ég hef séð…
http://www.hydro74.com/
Antigirl er með töff klippi grunge í gangi…
http://www.antigirl.com/
og síðan í lokin, extra oomph, snillings artista gella frá NY
http://www.extra-oomph.com/
Ég vona bara að einhverjir hafi gaman af þessu og séu að fýla svona “greinar”…