Video Vegas Effect: Adding text tutorial. Góðan daginn ég ætla að kenna ykkur Vegas video nýgræðingum að adda texta með myndbandi, allt sem er með [linkur] verður linkur og myndin sem ég sendi með er mynd af útkomunni eða stöfunum sem þið lærið að gera.


Þú byrjar á að hægri klikka á vegginn vinstra meginn og gera “Insert Video Track” svo það séu 2 tímalínur [linkur].

Láta vídeó og stafi:


Þú byrjar á því að láta vídeó og það fer á neðri tímalínuna, þú dregur vídeóið sem er á desktop eða einhverstaðar á neðri tímalínuna. [linkur.]

Næst er að hægri klikka á efri tímalínuna og gera “Insert text media” [linkur]


Edit:

Þú skrifar í “Sample text” t.d ef þú ert að kynna vídéóið þitt “Gert af Davíð” eða “Made By Davíð” og fyrir ofann sem þú skrifar textann eru möguleikar s.s að minnka og stækka stafina, skáletrað og aðra skrift.

Placement:


Í “Placement” geturu valið hvar stafirnir eiga að vera með því að klikka á stafina með vinstri músartakkanum og draga hann.

Properties:

Hér geturu valið hvort stafirnir séu gegnsæir, hvernig þeir eru á litinn og svona, testið ykkur bara áfram í þessu.

Effects:


Testið ykkur líka bara í þessu, mér finnst samt mjög töff að hafa hakað í “draw outline” og hafa línurnar hvitar og svarta gegnsæa stafi sem þú gerir í properties, ekki samt of gegnsæa.

Svo ef þið viljað að textinn endi eftir ákveðinn tíma t.d þegar þú gerir einhvað flott (í einhverjum leik) þá hægri klikkaru alveg hægra meginn á “Text Media dótinu” [linkur] og rennur músini til vinstri þangað til þú ert komin með stað sem þú vilt hafa stafina.

Allar upplýsingar sem ég fékk: My brain :)

Vona að einhver nenni þessu, málið er að fikta sig áfram í vegas til að geta einhvað, æfinginn skapar meistarann kv.afhverju.