Jæja nú er liðinn frekar langur tími frá því að ég pitchaði hugmynd hér á korkinum um að gera nokkurskonar open-source grafík verkefni, ég er ekkert búnað hafa tíma til að pæla í því undanfarið en nú er tíminn kominn að hrinda þessu af stað. ..gamla.greinin.. "http://www.hugi.is/grafik/greinar.php?grein_id=23723

Ég er búinn að setja upp temp server til að halda utan um verkefnið til að byrja með, þetta er Hotline server sem að er keyrður á Linux vél sem að er með 512kb adsl (semsagt 256kb dl hraði fyrir ykkur)

Þið getið nálgast Hotline Clientinn á www.bigredh.com

ip talan á serverinn er 212.30.210.158 og bæði usernafn og login inná hann er ”opengfx"


Ef ég á að fara nánar útí það sem ég var að hugsa varðandi hvernig verkefninu væri hagað þá þarf ég bara að segja eitt: Takið bara Open Source forritun til viðmiðunar bara í þessu verðum

við að vinna með grafík sameiginlega.

Varðandi stefnu verkefnisins, þá í anda open source verkefna þá ætti svoleiðis að vera ákveðið af hópnum.

Endilega látið sjá ykkur og byrjum að spá í þessu.