Jæja hér kemur annað tutorial frá mér í tilefni þess að Photoshop er komið í lag hjá mér.

Þetta Tutorial er að hluta til mitt eigið og að hluta til ekki.

Þetta er þýtt af þessari síðu En ég gerði þó nokkrar breytingar á þessu þar til mér fannst þetta flottara en annars hefði verið

1. Gerið nýtt skjal 500x500 með svörtum background

2. Filter->Artistic->Plastic Wrap

Stillingar:

Highlight Strength: 20
Detail: 15
Smoothness: 15

3. Filter->Sketch->Chrome og venjulegar Stillingar

4. Filter->Distort->Twirl 360°

5. Image->Adjustments->Hue/Saturation

Stillingar:

Hue: 215
Saturation: 60
Lighting: 0

6. Tvöfaldið Layerinn og skýrið hann Copy 1

7. Filter->Distort->Twirl -360° á Copy 1

8. Tvöfaldið Copy 1 og skýrið hann Copy 2

9. Endurtakið skref 7 á Copy 2

10. Breytið Blending Mode á Copy 2 í Lighten

11. Ctrl-E

12. Breytið Blending Mode á Copy 1 í Lighten

13. Ctrl-E

Og þá eruði komin með þetta


Hérna er mín útkoma

Sýnið mér svo ykkar útkomu