Jæja nú ætla ég að senda inn tutorial sem ég þýddi af http://www.n-sane.net/tutorials/electric_plasma_gel/index.php

Þessari síðu.


1. Gerið nýtt skjal 500x500 með transparent background

2. Fillið Layerinn með svörtu

3. Búið til nýjan layer og skýrið hann “stripes 1”

4. Breytið foreground color í rauðann eða #FF0000

5. Breytið stillingunum í gradient tool og notið Foreground to ransparent

6. Á “stripes 1” Layernum geriði svo tvær gradient línur í kross með mismunandi þykkt en ekki hafa þær of þykkar

Svona:
http://photo-origin.tickle.com/image/25/4/2/O/25428473O767906649.jpg

7. Breytip klikkið á foreground color og breytið Hue í 50 (það er H-ið)

8. Endurtakið svo skref 6-7 þar til Hue er komið í 350

9. Búið til nýjann layer fyrir ofan “stripes 1” og nefnið hann “stripes 2”

10. Breytið blending mode á “stripes 2” layernum í difference

11. Setjið foreground color nú aftur í rauðann eða #FF0000 og endurtakið skref 6 7 og 8

12. Ýtið á alla í einu: Shift-Ctrl-E

13. Image->Adjustments->Hue/Saturation

Stillingar:

Colorize: Checked
Hue: 183
Saturation: 34
Lighting: 0

14. Filter->Artistic->Plastic Wrap

Stillingar:

Highlight Strenght: 15
Detail: 9
Smoothness: 10

15. Tvöfaldið layerinn og setjið blending mode í Overlay

16. Edit->Transform->90 CW

17. Tvöfaldið Layerinn og endurtakið skref 16

18. Endurtakið skref 17

Búið

Ég get ekki sýnt ykkur mína útgáfu því photoshop datt bara út úr minni minni heimsku litlu tölvu